69. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. maí 2016 kl. 13:07


Mættir:

Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 13:07
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 13:07
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:07
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:07
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 13:07
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 13:07
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 13:07
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 13:09

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir boðaði forföll. Ólína Þorvarðardóttir vék af fundi kl. 14:00 og kom aftur kl. 14:47. Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir viku af fundi kl. 15:55. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 16:25.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:07
Fundargerð 68. fundar var samþykkt.

2) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 13:09
Nefndin fékk á sinn fund Þóri Bergmundsson frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Jónas Guðmundsson, Odd Steinarsson, Svanhvíti Jakobsdóttur og Þórunni Ólafsdóttur frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Dögg Pálsdóttur og Þorbjörn Jónsson frá Læknafélagi Íslands.

3) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 15:33
Nefndin ræddi um málið.

4) 740. mál - fjármálaáætlun 2017--2021 Kl. 16:00
Nefndarmenn sátu fund fjárlaganefndar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021.

5) Önnur mál Kl. 17:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:20