Fundargerð 133. þingi, 89. fundi, boðaður 2007-03-15 10:30, stóð 10:30:07 til 20:52:02 gert 16 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

fimmtudaginn 15. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Herdís Sæmundardóttur tæki sæti Magnúsar Stefánssonar, 3. þm. Norðvest.


Athugasemdir um störf þingsins.

Menntunarmál blindra og sjónskertra.

[10:32]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.

[10:50]

Útbýting þingskjala:


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, í stað Árna Páls Árnasonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Páll Halldórsson eðlisfræðingur.

Þar sem varamaður hafði verið kosinn aðalmaður lagði forseti til að kosinn yrði nýr varamaður. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Heiða Björg Pálmadóttir lögfræðingur.


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 1. umr.

Frv. umhvn., 693. mál (grunnur skilagjalds). --- Þskj. 1097.

[10:53]


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Frv. umhvn., 694. mál (umbúðanúmer og prósentutölur). --- Þskj. 1105.

[10:53]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (metangasbifreiðar). --- Þskj. 1069.

[10:54]


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, frh. fyrri umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1067.

[10:54]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 449. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 577, nál. 1094.

[10:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1211).


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 571. mál (félagaréttur). --- Þskj. 849, nál. 1092.

[10:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1212).


Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 572. mál (neytendavernd). --- Þskj. 850, nál. 1093.

[10:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1213).


Trjáræktarsetur sjávarbyggða, frh. síðari umr.

Þáltill. GHj o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51, nál. 1127.

[10:57]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1214).


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 643, nál. 1070, brtt. 1071.

[10:58]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644, nál. 1009.

[11:02]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta). --- Þskj. 645, nál. 1052.

[11:03]


Vísitala neysluverðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (viðmiðunartími, EES-reglur). --- Þskj. 854, nál. 1061.

[11:06]


Lögmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972, nál. 1051.

[11:06]


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 980, nál. 1072, brtt. 1073.

[11:07]


Skipulögð leit að krabbameini í ristli, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 221. mál. --- Þskj. 222.

[11:09]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 195. mál (hlífðarfatnaður bifhjólamanna). --- Þskj. 196.

[11:10]


Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, frh. fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 553. mál. --- Þskj. 825.

[11:10]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 67. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 67.

[11:11]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 96. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 96.

[11:11]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:12]


Um fundarstjórn.

Þingstörfin fram undan.

[11:12]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020, nál. 1104 og 1153, brtt. 1121 og 1124.

[11:28]

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:40]

[14:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:32]

Útbýting þingskjala:


Varnir gegn landbroti, 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945, nál. 1122, brtt. 1123.

[16:33]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:59]

[18:25]

Útbýting þingskjala:


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 701. mál. --- Þskj. 1162.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, 2. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1203.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080.

[18:35]

Umræðu frestað.


Varnir gegn landbroti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945, nál. 1122, brtt. 1123.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:00]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[20:51]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 23., 26.--29. og 31.--80. mál.

Fundi slitið kl. 20:52.

---------------