Fundargerð 136. þingi, 112. fundi, boðaður 2009-03-24 13:30, stóð 13:30:49 til 02:17:32 gert 25 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 24. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.


Störf þingsins.

ESB-aðild -- álver í Helguvík -- sparnaður í heilbrigðiskerfinu -- verðhjöðnun.

[13:31]

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[14:04]


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla þingmála o.fl.

[14:17]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Leikskólar og grunnskólar, frh. 3. umr.

Frv. menntmn., 390. mál (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga). --- Þskj. 656.

[14:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 791).


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714, nál. 759.

[14:23]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náms- og starfsráðgjafar, frh. 2. umr.

Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715, nál. 763.

[14:24]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tóbaksvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190, nál. 679.

[14:25]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 700, nál. 769.

[14:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnaverndarlög og barnalög, frh. 2. umr.

Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 19, nál. 772, brtt. 773.

[14:27]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 635, nál. 770.

[14:28]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:31]


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663, nál. 760, brtt. 762.

[14:31]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Framganga samgönguáætlunar.

[16:03]

Málahefjandi var Ólöf Nordal.


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663, nál. 760, brtt. 762.

[16:36]

Umræðu frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (próf og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 683, nál. 764.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663, nál. 760, brtt. 762.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:08]

Útbýting þingskjals:


Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 2. umr.

Frv. umhvn., 420. mál (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 713, nál. 767.

[17:08]

Umræðu frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtökuheimild). --- Þskj. 613, nál. 766.

[17:25]

[18:00]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:27]

Útbýting þingskjala:


Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 420. mál (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 713, nál. 767.

[18:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:51]

[18:51]

Útbýting þingskjals:


Lífsýnasöfn, 2. umr.

Stjfrv., 123. mál (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.). --- Þskj. 133, nál. 777.

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 397. mál (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar). --- Þskj. 675, nál. 779, brtt. 780.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Visthönnun vöru sem notar orku, 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 575, nál. 783.

[22:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 398. mál (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 676, nál. 775.

[23:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[00:06]

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Ábyrgðarmenn, 2. umr.

Frv. LB o.fl., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 135, nál. 785, brtt. 786.

[00:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. allshn., 438. mál (frádráttarreglur). --- Þskj. 747.

[01:23]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. heilbrn., 445. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 787.

[02:11]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 13., 18.--19. og 23.--26. mál.

Fundi slitið kl. 02:17.

---------------