Fundargerð 154. þingi, 108. fundi, boðaður 2024-05-07 13:30, stóð 13:30:30 til 19:05:49 gert 8 13:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 7. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsal varaþingmennsku.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, 2. varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, segði af sér varaþingmennsku.


Frestun á skriflegum svörum.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Lífeyrir almannatrygginga. Fsp. BLG, 612. mál. --- Þskj. 918.

Aðstoð við einstaklinga sem fengið hafa samþykkta umsókn um fjölskyldusameiningu. Fsp. IET, 681. mál. --- Þskj. 1015.

Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Fsp. LínS, 762. mál. --- Þskj. 1156.

Hatursorðræða og kynþáttahatur. Fsp. BDG, 825. mál. --- Þskj. 1239.

Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum. Fsp. ArnG og BLG, 961. mál. --- Þskj. 1424.

Vistun fylgdarlausra barna á flótta sem eru ekki í fóstri á vegum barnaverndaryfirvalda. Fsp. ArnG, 951. mál. --- Þskj. 1412.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 857. mál. --- Þskj. 1282.

Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum. Fsp. ArnG og BLG, 964. mál. --- Þskj. 1427.

[13:32]

Horfa


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]

Horfa


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1075, nál. 1582.

[14:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir.

[14:15]

Horfa


Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026, síðari umr.

Stjtill., 511. mál. --- Þskj. 582, nál. 1605, brtt. 1606.

[15:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 2. umr.

Stjfrv., 772. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 1169, nál. 1590.

[16:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 1. umr.

Stjfrv., 1078. mál. --- Þskj. 1574.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Þjóðarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 881. mál. --- Þskj. 1318.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 921. mál (erlendar fjárfestingar). --- Þskj. 1366.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lögræðislög, 1. umr.

Stjfrv., 925. mál (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.). --- Þskj. 1370.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðför og nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 926. mál (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.). --- Þskj. 1372.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------